Bakgrunnur
Velkomin(n) á
JonDan.is
.
Notaðu gemsann
til að vafra
um vefinn.
Höfundur er meiraprófsbifreiðastjóri að mennt og á að baki glæsta framtíð í þeirri atvinnugrein.
Hann hefur ennfremur verið hákarlasjómaður, kennari, kokkur á togara, skólastjóri, svínafitubræðslumaður, blaðamaður, ritstjóri, sauðamaður, bókavörður, strætóbílstjóri, þýðandi, bóndi, framkvæmdastjóri, auglýsingasali, múrari og leigubílstjóri svo nokkuð sé nefnt.
Aðeins einu sinni hefur höfundinum borist atvinnuuppsögn. Hún var munnleg og með þriggja daga eftirvara.
Höfundurinn hefur nú loksins náð tilskildum aldri til að geta lokað ferilskránni með titlinum „Opinber starfsmaður án vinnuskyldu".
JonDan.is
Blogg
Greinasafn
Myndir
Hver er maðurinn
Fyrir mitt minni
Minningabrot
Af öðrum toga
Fjölskyldufréttir/Fami...
Jón Daníelsson
Gráskeggur úr Hrútafirði
Blogg
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
janúar
febrúar
mars
apríl
maí
júní
júlí
ágúst
september
október
nóvember
desember
jún.
28
2010
Stjórnmál
Er pólitísk uppstokkun framundan?
Eftir flokkafundi helgarinnar gera ýmsir því skóna að framundan geti verið talsverð uppstokkun á íslenska flokkakerfinu. Helst er rætt um að ESB-sinnar í Sjálfstæðisflokknum kljúfi sig út og stjórnarandstöðuarmurinn í VG stofni nýjan og harðskeyttari vinstri flokk. Hvort tveggja gæti gert íslenskum stjórnmálum gott, en mér þykir þó líklegra að menn gugni þegar á hólminn kemur.
jún.
26
2010
Stjórnmál
Tökum Framsókn í sátt
Framsóknarflokkurinn stendur á vissum tímamótum. Þingflokkurinn má heita alveg endurnýjaður. Sú flokksforysta sem bakaði flokknum verðskuldaðar óvinsældir og almenna fyrirlitningu, er horfin og kemur aldrei aftur.
jún.
25
2010
Stjórnmál
Ranglætið eftir dóm Hæstaréttar
Það er að sjálfsögðu afar ranglát mismunun að sumir lántakendur fái stóran hluta skulda sinna felldan niður, en aðrir ekki neitt. Það bætir síst úr skák ef niðurfellingin verður svo mikil að hinir fyrrnefndu þurfi á endanum að greiða mun minni raunverðmæti en þeir fengu að láni.
jún.
23
2010
Stjórnmál
Á nú að setja afturvirk lög?
Seðlabankastjóri og viðskiptaráðherra eru sammála um að fjármálastofnanir þoli ekki að gera upp gengislánin samkvæmt dómi Hæstaréttar. Ég geri ráð fyrir að þeir viti um hvað þeir eru að tala. Og þá blasir kannski við annað bankahrun.
Skráðar færslur:
11
- Síða:
1
af
3
Tweet
X
Hafðu samband
Mitt nafn
*
Mitt netfang
*
*
Fyrirspurn
*
Talan í myndinni hér að ofan er
*
X
Senda
Nauðsynlegt er að fylla út reiti með feitletruðum titli.
Netfang móttakanda
Mitt nafn
Mitt netfang
Athugasemd / efni:
X
Fréttabréf
Nafn
Netfang
*
*
Skrá netfang
Afskrá netfang
Fréttabréf í boði
Engin fréttabréf í boði.
Talan í myndinni hér að ofan er
*